Pj Masks - Vertu Hetja!
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 1 of the PJ Masks (Icelandic) series
Það er kominn tími til þess að vera hetja! PJ Masks elska að fara út í nóttina til að bjarga deginum. Í gegnum mörg ævintýri hafa þau lært mikilvægar lexíur um hvernig hetjur þau geta verið: vinna saman sem heild, læra af mistökum sínum og svo margt fleira. Komdu með og lærðu allt um það hvernig þú getur orðið hetja!Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!
Úlfakrakkarnir
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 2 of the PJ Masks (Icelandic) series
Connor er mjög spenntur vegna þess að hann ætlar að mála veggmynd með vinum sínum í skólanum. En þegar þau koma á staðinn sjá þau að einhver hefur sóðað út vegginn. Hver ætli hafa gert þessi einkennilegu loppumerki? Eru þau gerð af dýri? Af hverju eru myndasögubækur bókasafnsins líka skítugar? PJ Masks fara út í nóttina til að bjarga deginum til þess að komast að því hver stendur á bakvið þetta allt!Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!
PJ Masks - PJ Vélmennið
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 3 of the PJ Masks (Icelandic) series
Dag einn heyra PJ Masks Romeo vinna að því sem hann kallar bestu uppfinningu sína fram að þessu og þau vilja fá að vita hvað það er. Svo hitta þau PJ vélmennið! Hvernig getur svona lítið og sætt vélmenni verið verk illmennis? Hverjar eru fyriráætlanir Romeo? Þegar Catboy, Gekko og Owlette uppgötva risastóra fjarstýringu, grunar þau ekki að þetta er allt risastór gildra. Vertu með ofurhetjunum að leysa mál PJ vélmennisins.
Pj Masks - 3 Mínútna Sögur Fyrir Svefninn
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 4 of the PJ Masks (Icelandic) series
Amaya, Connor og Greg eru að reyna að gera heimsins stærstu eggjaköku... en skyndilega eru öll eggin horfin! Þau geta heldur ekki fundið leikfangabílinn hans Greg, hljóðfæri skólans né skólarútuna... hver stendur á bakvið þetta allt saman? Og eins og þetta sé ekki nóg, stelur einn af skúrkunum röddum hetjanna! En PJ Masks gefast aldrei upp! Catboy, Gekko og Owlette munu sigra Romeo, Luna og Night Ninja með aðstoð kattarbílsins, gekkóbílsins og ugluflaugarinnar. Spenntu á þig beltið og vertu viðbúinn fyrir þriggja mínútna sögur sem henta vel rétt fyrir svefninn.Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!
PJ Masks - 5 mínútna sögur
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 5 of the PJ Masks (Icelandic) series
Það er nótt í borginni og frækinn flokkur hetja er tilbúin að mæta alræmdum skúrkum til að koma í veg fyrir að þeir eyðileggi fyrir þér daginn! Kynnist ofurhetjunum Connor sem breytist í Catboy, Amayu sem breytist í Owlette og Greg sem breytist í Gekko. Þau eru kannski búin ofurkröftum, en helsti kraftur þeirra er vináttan. Þegar PJ Masks vinna saman eru þau óstöðvandi. Þau eru tilbúin til þess að bjarga deginum, hvað með þig?Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!
Pj masks og fjallið dularfulla
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 7 of the PJ Masks (Icelandic) series
Amaya, Connor og Greg uppgötva bókarollu sem vísar leiðina að kröftugum fjársjóði á fjallinu dularfulla. En hún er horfin úr sýningarkassanum á borgarsafninu! Hver gæti hafa stolið henni? Vinirnir hafa sínar grunsemdir og þegar nóttin skellur á þurfa PJ Masks að gera það sem þau gera best - leysa leyndardóma og takast á við illræmda óþokka svo þeir setji ekki daginn úr skorðum. Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!
Til Í Tuskið!
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 8 of the PJ Masks (Icelandic) series
Hver hefur stolið öllum æfingabúnaðinum úr íþróttaskúrnum? Og hvað er eiginlega þessi dularfulli hvíti bolti sem gleypir í sig öll leikföngin? Catboy, Owlette og Gekko verða að beita öllum brögðum til þess að finna þjófana en það kemur í ljós að þetta eru illmenni sem þau hafa hitt áður! Mun PJ Masks takast að vinna saman til þess að bjarga deginum?Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!
PJ Kraftar!
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 9 of the PJ Masks (Icelandic) series
Komdu með PJ Masks í fjögur spennandi ævintýri! Skúrkarnir hafa gert hræðileg plön og hetjurnar verða að grípa til aðgerða. Hver hefur stolið öllum farartækjum PJ Masks? Hver mun vinna baráttuna um höfuðstöðvarnar? Er Owlette nógu hæf til þess að eiga gæludýr? Og hvað er eiginlega í óþokkakassanum hans Romeo? Þú munt fljótt komast að því!Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!
Catboy og minnkarinn
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 10 of the PJ Masks (Icelandic) series
Komdu með PJ Masks að leysa ný verkefni! Romeo og Night Ninja hafa tekið höndum saman til þess að minnka PJ Masks með nýjustu uppfinningu Romeo: Minnkaranum! Mun hetjunum takast að koma í veg fyrir að skúrkanir nái að framfylgja sínum hræðilegu plönum?Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!
PJ Masks - Kraftahetjurnar - Sögusafn
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part of the PJ Masks (Icelandic) series
Hetjurnar leysa málið.
Fara út í nóttina að bjarga deginum!
Við fylgjumst með IceCub, Lilyfay, Owlette, Catboy og öllum hinum hetjunum í PJ Masks berjast við illskuna í skemmtilegum sögum um hetjurnar ástsælu. Frábær afþreying fyrir yngstu kynslóðina, byggð á sjónvarpsþáttunum vinsælu.
Pj gæðingar koma til bjargar
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part of the PJ Masks (Icelandic) series
Hetjurnar leysa málið í þessari bráðskemmtilegu sögu byggðri á sjónvarpsþáttunum um PJ Masks. Owlette, Gekkó og Catboy þurfa á gæðingunum sínum að halda, en hvað skal gera þegar gæðingarnir hlusta ekki? Spennandi saga fyrir yngstu kynslóðina.