AUDIOBOOK

About
Hetjurnar leysa málið í þessari bráðskemmtilegu sögu byggðri á sjónvarpsþáttunum um PJ Masks. Owlette, Gekkó og Catboy þurfa á gæðingunum sínum að halda, en hvað skal gera þegar gæðingarnir hlusta ekki? Spennandi saga fyrir yngstu kynslóðina.
Related Subjects
Extended Details
- SeriesPJ Masks (Icelandic)