Bókasafn Barnanna
audiobook
(0)
Gullhárin Hans kölska
by Unknown
read by Vaka Vigfusdottir
Part 1 of the Bókasafn Barnanna series
Sagt er frá fátækum hjónum sem eignast lítinn son. Spáð er fyrir því að sonurinn muni giftast konungsdóttur. Þegar kóngurinn fréttir af spádómnum reiðist hann og skipar að láta stytta drengnum aldur. Böðullinn sem fær það verkefni aumkar sér svo yfir drengnum að hann getur ekki með nokkru móti drepið hann. Drengurinn lifir og þegar kemur að því að eignast kóngsdótturina þarf hann að ganga í gegnum erfiðar þrautir. Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
audiobook
(0)
Sindbað sæfari
by Unknown
read by Vaka Vigfusdottir
Part 2 of the Bókasafn Barnanna series
Hér kemur við sögu þekkta ævintýrapersónan Sindbað sæfari. Hann segir fátækum manni frá ævintýrum sínum, þegar hann hafði sjálfur eytt bróðurhluta þess arfs sem hann fékk frá föður sínum. Hann fór þá á siglingu um heiminn með vörur. Í einni siglingaferð fer hann á land á eyju þar sem hann rekst á óvenjulegan hnött. Hnötturinn reynist vera risa-egg og Sindbað kemur sér í vandræði hjá ýmsum verum eyjunnar.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
audiobook
(0)
Eyrarrós
by Óþekktur
read by Vaka Vigfusdottir
Part 4 of the Bókasafn Barnanna series
Fátækur viðarhöggsmaður og kona hans til margra ára eiga sér draum um að eignast barn. Þegar þau eiga loksins von á barni stelur viðarhöggsmaðurinn Eyrarrósum af galdrakerlingu til þess að gefa konu sinni seiði, þegar kerlingin gómar hann krefst hún þess að hún fái barnið afhent þegar það fæðist. Svo fer að viðarhöggsmaðurinn og konan hans eignast stúlku. Kerlingin læsir hana í turni en ungur konungssonur kemur auga á hana og reynir allt sem hann getur til að bjarga henni. Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
audiobook
(0)
Tröllið og kóngsdæturnar
by Unknown
read by Vaka Vigfusdottir
Part 5 of the Bókasafn Barnanna series
Í þessu ævintýri er sagt frá Nonna litla sem er yngstur þriggja bræðra, hann er líka minnstur af sínum bræðrum. Í konungsríkinu sem Nonni og fjölskyldan hans búa í ríkir mikill ótti því risi hefur nýlega numið konungsdæturnar á brott. Bræður Nonna leggja í langferð til að fá leyfi konungs til að bjarga prinsessunum. Þegar bræður hans snúa ekki aftur tekur Nonni málin í sínar eigin hendur.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
audiobook
(0)
Hákon Hamingjusami
by Óþekktur
read by Vaka Vigfusdottir
Part 7 of the Bókasafn Barnanna series
Sveitapilturinn Hákon hefur verið í vist hjá sama bóndanum í sjö ár. Hann er alltaf glaður og vinnusamur. En komið er að því að hann snúi aftur heim og hann vill fara aftur til móður sinnar. Á leiðinni heim þvælist klaufaskapur og eigin jákvæðni fyrir honum. Hann gerir ýmis skipti við hina og þessa þar sem hann lætur í minni pokann. En þrátt fyrir það virðist hamingjan elta hann. Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
audiobook
(0)
Bókasafn barnanna
by Unknown
read by Vaka Vigfúsdóttir
Part of the Bókasafn Barnanna series
Bókasafn barnanna eru barnabækur sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947, serían Bókasafn barnanna inniheldur alls 7 stuttar ævintýrabækur. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
audiobook
(0)
Hænan, Svínið Og Dúkurinn
by Óþekktur
read by Vaka Vigfusdottir
Part of the Bókasafn Barnanna series
Í þessu ævintýri er sagt frá fátækum bónda sem á ekkert í matinn. Hann fer þá niður að læk og vill svo vel að hann veiðir fallegan silung. En til hans kemur dvergur sem vill endilega fá silunginn og segir hann fiskinn vera bróðir sinn í álögum. Dvergurinn lofar góðum gersemum í staðinn fyrir að fá bróður sinn. Bóndinn þiggur það en gersemunum fylgja alls kyns uppákomur í lífi bóndans.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
audiobook
(0)
Sindbað Og Risinn
by Óþekktur
read by Vaka Vigfusdottir
Part of the Bókasafn Barnanna series
Hér kemur við sögu þekkta ævintýrapersónan Sindbað sæfari. Til hans kemur fátæki flutningamaðurinn Jósef og biður hann að segja sér frá ævintýrum sínum. Sindbað segir honum frá einum af fjölmörgu siglingaferðum sínum, þar sem hann lenti í óveðurs hremmingum og áhöfn hans ákveður að hvíla sig á eyju sem er full af alls kyns verum sem þeim óraði ekki fyrir.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
Showing 1 to 8 of 8 results