AUDIOBOOK

About
Bókasafn barnanna eru barnabækur sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947, serían Bókasafn barnanna inniheldur alls 7 stuttar ævintýrabækur. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
Related Subjects
Extended Details
- SeriesBókasafn Barnanna