Kvennamorðklúbburinn
ebook
(0)
Sjötta Skotmarkið
by James Patterson
Part 6 of the Kvennamorðklúbburinn series
Í sjöttu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er ein úr hópnum í lífshættu og vinkonurnar leggja allt í sölurnar til að ná sökudólgnum.
Lindsay Boxer þarf að leysa ekki eina, ekki tvær, heldur þrjár ráðgátur og þá kemur sér vel að eiga vinkonur sem sérhæfa sig í að leysa morðmál. Þeim til mikillar skelfingar verður ein þeirra fyrir skoti og meðan hún berst fyrir lífi sínu reynir Kvennamorðklúbburinn að hafa uppi á skotmanninum á sama tíma og þær reyna að komast að því hver er að stela börnum af götum San Francisco. Nú sem aldrei áður reynir á krafta þeirra og hugvit og þá er gott að eiga góða að.
ebook
(0)
Sjöundi Himinn
by James Patterson
Part 7 of the Kvennamorðklúbburinn series
Meðan skógareldar loga í Kaliforníu tekst Lindsay Boxer á við eldana innra með sér.
Einhver er að kveikja í heimilum vel stæðra para í úthverfum San Francisco og Kvennamorðklúbburinn er kominn í málið. En málið er flóknara en virðist í fyrstu og Lindsay Boxer þarf að leysa fleiri mál, ekki síst mál málanna, hennar eigin tilfinningar, sem gera henni erfitt fyrir. Nú þarf hún að stóla á vinkonurnar sem aldrei fyrr.
Showing 1 to 2 of 2 results