Gurra Grís
audiobook
(0)
Ég Get Orðið Hvað Sem Ég Vil Og Aðrar Sögur
by Neville Astley
read by Vaka Vigfúsdóttir
Part of the Gurra Grís series
Gurra grís getur orðið hvað sem er þegar hún verður stór!
Við fylgjumst með Gurru grís og vinum hennar máta alls konar hlutverk. Hún prófar að vera dýragarðsvörður, leikari, hjúkrunarfræðingur og margt, margt fleira.
Mátið ykkar hlutverk með Gurru!
audiobook
(0)
Umhverfis Jörðina Og Aðrar Sögur
by Neville Astley
read by Vaka Vigfúsdóttir
Part of the Gurra Grís series
Förum með Gurru grís í ferðalag um heiminn!
Gurra grís, Georg, mamma, pabbi og allir vinir þeirra fara hér í ferðalag um hnöttinn! Við sjáum þau ferðast í flugvél, húsbíl, bát, strætó og miklu fleira. Þau fara í útilegu, en líka í frumskóginn, upp á fjöll, sigla eftir á og fara meira að segja alla leiðina til Hollywood og Ástralíu!
Allir elska ævintýrin um Gurru og fjölskyldu og núna er hægt að fylgjast með þeim ferðast um allan heim!
Showing 1 to 2 of 2 results