Elskar Mig, Elskar Mig Ekki
audiobook
(0)
Við Alexander
by Line Kyed Knudsen
read by Tinna Hrafnsdóttir
Part 1 of the Elskar Mig, Elskar Mig Ekki series
Það er að gerast. Alexander er að spyrja Ingu hvort hún vilji vera kærastan hans. Og þótt ég sé skotin í honum krossa ég fingur og vona að Inga segi já. Það væri best því þau passa svo vel saman. Ég næ hvort sem er aldrei í hann.Soffía hefur verið skotin í Alexander í laumi í mörg ár en það er vinkona hennar, Inga, sem endar á því að verða kærastan hans. Einn daginn kemst Alexander að því að Soffía hefur aldrei kysst strák áður og einhverra hluta vegna verður hann mjög spenntur fyrir því að kenna henni hvernig það er gert...Bókin var tilnefnd til Bogslugerprisen árið 2013.Elskar mig, elskar mig ekki er sería um fjórar vinkonur og þeirra fyrstu reynslu af ástinni.
audiobook
(0)
Við Marco
by Line Kyed Knudsen
read by Tinna Hrafnsdóttir
Part 2 of the Elskar Mig, Elskar Mig Ekki series
Þegar ég kem heim stekk ég um alla stofuna og hlusta á háværa tónlist. Ég dansa eins og brjálæðingur og öskra með í lögunum. Ég hoppa í sófanum og það er eins og hjartað í mér sé að springa. Hann spurði sjálfur hvort við ættum að hittast á morgun! Hann bauð mér eiginlega að koma með sér niður á engið. Inga hefur aldrei verið ástfangin áður. En síðan hittir hún Marco, sem lítur nákvæmlega eins út og prinsinn í draumum hennar. Það er samt eitt vandamál, hún hefur þegar sagt já við að vera kærasta Alexanders og nú þarf hún að ljúga að bæði honum og Marco. Það er þá sem hún kemur sér í vandræði...Elskar mig, elskar mig ekki er sería um fjórar vinkonur og þeirra fyrstu reynslu af ástinni.
audiobook
(0)
Við jónas
by Line Kyed Knudsen
read by Tinna Hrafnsdóttir
Part 3 of the Elskar Mig, Elskar Mig Ekki series
Jónas dregur mig inn í skrifstofuna þar sem hann sefur. Maginn í mér fer í hnút þegar hann lokar á eftir okkur. Við stöndum í myrkrinu. Ég sé bara útlínurnar af honum í bjarmanum frá ljósastaurnum úti.Jónas á erfitt heima fyrir og þarf því að gista heima hjá Ellu og fjölskyldu hennar. Að minnsta kosti þangað til fjölskylda hans kemur aftur heim frá Lanzarote. Ellu finnst hann vera spennandi. En Jónas er í gengi sem hangir í verslunarmiðstöðinni. Eitt kvöldið stendur Jónas skyndilega fyrir framan herbergið hennar Ellu og spyr hvort hann megi nokkuð gista með henni.Elskar mig, elskar mig ekki er sería um fjórar vinkonur og þeirra fyrstu reynslu af ástinni.
Showing 1 to 3 of 3 results