EBOOK

About
Á Þorkláksmessu er Söru Hempelius rænt af blygðunarlausum barnaræningjum. Sama dag gengur hin ljúfa Margrét Ryde í gildru sömu glæpamanna. Foreldrum Söru eru sett ströng skilyrði ef þau vilja sjá dóttur sína aftur á lífi. Eina ósk Söru er að halda jólin hátíðleg með fjölskyldu sinni en tíminn er að fjara út. Tekst þeim að bjarga henni í tæka tíð?
Related Subjects
Extended Details
- SeriesRauðu Ástarsögurnar