AUDIOBOOK

About
„Með skjálfandi höndum sneri hann umslaginu við. Á bakhliðinni var purpuralitt innsigli með skjaldamerki: Ljón, örn, greifingi og snákur sem umluktu bókstafinn H."
Harry Potter hafði aldrei heyrt um Hogwart þegar bréfin hófu að detta á dyramottuna á Runnaflöt númer 4. Þau eru skrifuð með grænu bleki á gulleitan pappír og með fjólubláu innsigli og gerð tafarlaust upptæk af hræðilegu frænku hans og frænda. En á ellefta afmælisdegi Harrys ryðst risi með glitrandi augu að nafni Rubeus Hagrid inn með undraverðar fréttir: Harry Potter er galdramaður og hefur fengið námsvist við Hogwart, skóla galdra og seiða. Ótrúleg ævintýri eru rétt í þann mund að hefjast!
Þematónlist samin af James Hannigan.
Harry Potter hafði aldrei heyrt um Hogwart þegar bréfin hófu að detta á dyramottuna á Runnaflöt númer 4. Þau eru skrifuð með grænu bleki á gulleitan pappír og með fjólubláu innsigli og gerð tafarlaust upptæk af hræðilegu frænku hans og frænda. En á ellefta afmælisdegi Harrys ryðst risi með glitrandi augu að nafni Rubeus Hagrid inn með undraverðar fréttir: Harry Potter er galdramaður og hefur fengið námsvist við Hogwart, skóla galdra og seiða. Ótrúleg ævintýri eru rétt í þann mund að hefjast!
Þematónlist samin af James Hannigan.
Related Subjects
Extended Details
- SeriesHarry Potter (Icelandic) #1
Artists
Similar Artists
Angie Sage
Barney Stinson
Brian Herbert
Chris Columbus
Cressida Cowell
David Baddiel
D. J. MacHale
Emerson Spartz
Frank Beddor
Frankie Taylor
Heather Young
Jack Goldstein
Jennifer Worth
John Granger
Joseph Fink
Lemony Snicket
Liz Tuccillo
Melissa Anelli
Odette Beane
P. L. Travers
Rachel Waddilove
Rebecca Wells
Robert Beatty
Sayre Van Young
Serena Valentino
Sir John Hargrave
Soman Chainani
Wendy Toliver