EBOOK

Einfaldur sannleikur

David Baldacci
(0)

About

Fyrir tuttugu og fimm árum var ungi hermaðurinn Rúfus Harms sakfelldur fyrir morð á lítilli stúlku. Dag einn fær hann bréf frá hernum sem snýr öllu á hvolf. Skyndilega rifjast kvöldið örlagaríka upp fyrir honum; hann er saklaus.
Rúfus er staðráðinn í að hreinsa nafn sitt en fyrr en varir fer fólk sem tengist málinu að láta lífið. Það er ekkert annað í stöðunni en að brjótast út úr fangelsinu og leysa málið sjálfur. Rúfus fer huldu höfði á meðan hann vinnur að því að afhjúpa hvað það var sem raunverulega gerðist fyrir öllum þessum árum. En hann veit að tíminn er naumur – það eru illmenni á eftir honum.
'sispennandi glæpasaga, uppfull af flóknum persónum, ófyrirsjáanlegum breytum og hasar handan við hvert horn. Uppgjör við sjálfið, mennskuna og sannleikann. Lögfræðidrama af bestu gerð. Sannarlega skyldulesning fyrir spennufíkla.

Related Subjects

Artists

Similar Artists