AUDIOBOOK

Þegar mest á reynir

Danielle Steel
(0)

About

Lífið getur breyst á einu andartaki. En hvað verður um fjölskyldu og hjónaband þegar mest á reynir? Danielle Steel leiðir okkur í allan sannleikann um það.
Alexandra Parker er með marga bolta á lofti. Hún starfar á virtri lögmannsstofu í New York, er gift og á þriggja ára barn. En þegar hún fær óvæntar fréttir um heilsuna skekur það stoðir hjónabandsins. Sam, maðurinn hennar, vinnur á Wall Street og á erfitt með að takast á við veikindi konu sinnar. Allt verður þetta til þess að þau fjarlægjast hvert annað og þegar annað áfall skellur á sem skilur þau enn meira að verður Alexandra að ákveða hvort hjónabandið sé þess virði að bjarga - og þá hvernig.

Related Subjects

Artists

Similar Artists