
About
Á ferðalagi í Róm er ungt bandarískt par myrt. En þau eru ekki þau einu – ung pör finnast myrt í fleiri borgum Evrópu og öll eiga morðin það sameiginlegt að dagblöðum á staðnum eru send póstkort áður en morðin eru framin.
Jacob Kanon er rannsóknarlögreglumaður í New York og faðir eins fórnarlambsins. Hann er staðráðinn í að ráða gátuna og koma höndum yfir morðingja dóttur sinnar, en allt kemur fyrir ekki. Þegar sænska blaðakonan Dessie Larsson fær enn eitt póstkortið sem virðist spá fyrir um morð, í Stokkhólmi í þetta sinn, taka þau höndum saman og komast fljótt á slóðir morðingjans.
Þegar bókin kom út fór hún beint á topp sænska metsölubókalistans. Hún tróndi einnig á toppnum á metsölulista New York Times, sem er aðeins í annað sinn sem verk sænsks höfundar lendir þar.
Related Subjects
Artists
Similar Artists
Alan Jacobson
Alex Kava
Alex Ryan
Al Roker
Andrew Gross
Anthony Franze
Bernard Minier
Brian Thiem
Cate Holahan
Chris Rylander
C. J. Lyons
Daniel Walker Howe
Diane Mott Davidson
Dick Francis
Drew Scott
E. H. Reinhard
Frances Maynard
Iris Johansen
Jack Higgins
Jackie Collins
James Sheehan
Jarrett J. Krosoczka
J. F. Freedman
John Lutz
Julie Kramer
Kieran Fanning
Lee Goldberg
Linda Barnes
Linda Erin Keenan
Linda Fairstein
Lynda La Plante
Marcia Clark
Marcia Muller
Margaret Truman
Mark Helprin
Mark T. Sullivan
Maureen Boyle
Max Brallier
Michelle Gagnon
Mike Omer
Mike Papantonio
MJ Auch
M. J. Rose
Nancy Grace
Otto Penzler
Petra Hammesfahr
Phillip Margolin
Pseudonymous Bosch
Richard Castle
Rick Mofina
Ridley Pearson
Robin Cook
Robin Mellom
Sean Fay Wolfe
Sidney Sheldon
Stephanie Evanovich
Steve Martini
Thomas Gifford
Tom Watson
Vina Jackson
William G. Tapply
Zoe Sharp