AUDIOBOOK

Dagbókin Varð Honum Að Falli

Various AuthorsSeries: Norræn Sakamál 2005
(0)

About

Þann 24. janúar árið 2000 var Nils Skaug, 32 ára, handtekinn í Kristiansand vegna gruns um stórfellt smygl á kókaíni og öðrum fíkniefnum. Lögreglan fékk lausn málsins næstum því upp í hendurnar á silfurfati. Fyrst um sinn hafði hún rangan mann í sigtinu en hún fann nefnilega dagbók sem Skaug hafði skrifað í nákvæm minnisatriði um smyglstarfsemi sína, lúxuslíf og villt samkvæmi í Acapulco. -

Related Subjects

Extended Details

Artists