
About
Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer neyðist til að hleypa af byssunni við störf sín og er dregin fyrir dóm í kjölfarið. Til að hreinsa hugann fer hún í frí í litlu sjávarplássi, en endar með að dragast inn í enn eitt morðmálið. Áður en hún veit af er hún farin að aðstoða lögregluna á staðnum með málið, að sjálfsögðu við dyggan stuðning Kvennamorðklúbbsins. Í ljós kemur að málið líkist um margt gömlu máli sem Lindsay vann við í upphafi ferils síns og þá vaknar spurningin: Gæti morðinginn verið einhver sem hún þekkir?
Related Subjects
Extended Details
- SeriesKvennamorðklúbburinn #4
Artists
Similar Artists
Alan Jacobson
Alex Kava
Alex Ryan
Al Roker
Andrew Gross
Anthony Franze
Bernard Minier
Brian Thiem
Cate Holahan
Chris Rylander
C. J. Lyons
Daniel Walker Howe
Diane Mott Davidson
Dick Francis
Drew Scott
E. H. Reinhard
Frances Maynard
Iris Johansen
Jack Higgins
Jackie Collins
James Sheehan
Jarrett J. Krosoczka
J. F. Freedman
John Lutz
Julie Kramer
Kieran Fanning
Lee Goldberg
Linda Barnes
Linda Erin Keenan
Linda Fairstein
Lynda La Plante
Marcia Clark
Marcia Muller
Margaret Truman
Mark Helprin
Mark T. Sullivan
Maureen Boyle
Max Brallier
Michelle Gagnon
Mike Omer
Mike Papantonio
MJ Auch
M. J. Rose
Nancy Grace
Otto Penzler
Petra Hammesfahr
Phillip Margolin
Pseudonymous Bosch
Richard Castle
Rick Mofina
Ridley Pearson
Robin Cook
Robin Mellom
Sean Fay Wolfe
Sidney Sheldon
Stephanie Evanovich
Steve Martini
Thomas Gifford
Tom Watson
Vina Jackson
William G. Tapply
Zoe Sharp