KF Mezzi 3 - Klippan
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 3 of the FC Mezzi (Icelandic) series
Tómas og vinir hans í KF Mezzi eru komnir upp um deild og fá því loksins að keppa við gamla liðið sitt, KFK. En eftir sérstaklega erfiðan leik kemur Daníel, þjálfari KFK, til Tómasar, Sölva og Bergs og býður þeim aftur í gamla liðið. Þeir séu nefnilega að fara í ferð til Hollands og vanti aukaleikmenn. Taka strákarnir boðinu? Eða halda þeir áfram í KF Mezzi og fara að skipuleggja sitt eigið ferðalag? Það fer allt eftir úrslitum leiks KF Mezzi og KFK.KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff fyrir 8-12 ára. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF Mezzi sem er blandað lið, það eru líka stelpur með í liðinu.
KF Mezzi Hitta Messi
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 4 of the FC Mezzi (Icelandic) series
Fótboltaliðið KF Mezzi er komið til Barcelona og þeirra heitasti draumur er að hitta átrúnaðargoðið sitt, hann Messi. En fyrst þurfa þau að keppa við röð af sífellt sterkari liðum jafnaldra sinna og til þess þurfa þau virkilega að sýna hvað í þeim býr og vinna saman sem lið. Svo kemur til sögunnar nýr strákur, hann Marco. 'tli hann verði keppnautur Tómasar um athygli Kristínar? Og fær liðið loksins að hitta Messi?KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.
Níu Í Liði
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 5 of the FC Mezzi (Icelandic) series
KF Mezzi eru loksins komin með eigið félagsheimili og þau ætla að vígja það með því að gista þar og horfa á hryllingsmyndir! Rómantíkin blómstrar milli Kristínar og Tómasar, en fljótlega kemst Tómas að svolitlu sem kemur upp á milli þeirra og gerir þeim erfitt fyrir að ná sáttum. Á meðan allt þetta er að gerast er liðið að sjálfsögðu á fullu í boltanum, á heimavelli og úti og ýmislegt kemur upp á í hita leiksins.KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.
Catboy bjargar afmæliskökunni
by Eone
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 6 of the FC Mezzi (Icelandic) series
Á morgun á Greg afmæli! Hann hefur skipulagt eðluveislu með köku og blöðrum. Allt í einu er kakan horfin! Það lítur út fyrir að einhver hafi stolið henni! Greg breytist í Gekko og tekur Owlette og Catboy með sér til að finna þjófinn. Mun þeim takast að bjarga deginum?Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, ugluflauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir að Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkarnir og öll hin illmennin taki yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er kominn tími til þess að vera hetja!
Kári kvaddur
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 6 of the FC Mezzi (Icelandic) series
Fótbolti snýst hvorki um líf né dauða – það er miklu mikilvægara!KF Mezzi keppir til að vinna í deildinni, svo þau geti tekið þátt í Íslandsmeistaramótinu.Það þýðir að þeir þurfa að sigra gamla félagið hans Tómasar, KFK! En þjálfari Mezzi, Kári, er kannski að fara í nám til Bandaríkjanna. Ef hann hættir, hver á þá að þjálfa KF Mezzi? Og geta þau yfir höfuð unnið án Kára?KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.
KF Mezzi 7 - Landsmót
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 7 of the FC Mezzi (Icelandic) series
KF Mezzi er á leið á stærsta mót sitt til þessa með nýja þjálfaranum, Auði. Nú reynir svo sannarlega á liðsheildina og keppnisandann. En ýmislegt getur gerst á fótboltamótum, svo sem alvarleg meiðsli, slest getur upp á vinskapinn og jafnvel stofnað til nýs vinskapar. Það sem er mest spennandi eru þó útsendararnir, sem eru þarna sérstaklega til að finna fótboltastjörnur framtíðarinnar. 'tli einhver í liðinu verði uppgötvaður?KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.
KF Mezzi 9 - Fallhætta
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 9 of the FC Mezzi (Icelandic) series
Ást eða fótbolti - hvort er mikilvægara?Tómas er enn í meistarabúðunum í Fjörðum, ásamt því að spila með KF Mezzi. Allur þessi tími í fótbolta er farinn að hafa áhrif á einkunnirnar. Hann hefur því lítinn tíma fyrir félagslíf, hvað þá kærustuna. Tómas og Kristín virðast vera að vaxa í sundur og hann getur lítið gert til að breyta því. Svo flækir það málin að hann er farinn að hafa áhuga á annarri stelpu. En hvað verður þá um Tómas og Kristínu?KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.
Með Takkana Á Lofti
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part 10 of the FC Mezzi (Icelandic) series
Er lífið fótbolti eða er fótbolti lífið?KF Mezzi er hætt komið. Krakkarnir þurfa að hafa sig öll við til að halda liðinu í deildinni. Það hafa margir hætt undanfarið og stelpurnar eru farnar að tala um að hætta líka. Þjálfararnir tala jafnvel um að sameina KF Mezzi og gamla liðið, KFK. Það hvarflar að Tómasi að hætta og einbeita sér bara að meistarabúðunum. En hvað verður þá um KF Mezzi?KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part of the FC Mezzi (Icelandic) series
Hér er að finna bækur nr. 1-5 í vinsælu seríunni um fótboltaliðið KF-Mezzi.KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.-
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part of the FC Mezzi (Icelandic) series
Hér er að finna bækur nr. 1-10 í vinsælu seríunni um fótboltaliðið KF-Mezzi.KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.-
Milli steins og sleggju
by Daniel Zimakoff
read by Árni Beinteinn Árnason
Part of the FC Mezzi (Icelandic) series
Lífið leikur við félaga KF Mezzi, Tómas er kominn í meistarabúðir á Karólínuvelli og allt er eins og best verður á kosið ... eða hvað?Tómas þarf jú líka að sinna skólanum, vinunum og kærustunni og það er ekki auðvelt að halda svona mörgum boltum á lofti. Hann þarf hann að hafa sig allan við að koma jafnvægi aftur á - og bjarga KF Mezzi!KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.t