AUDIOBOOK

Kalviðir: Rússneskir flóttamenn

Davíð ÞorvaldssonSeries: Kalviðir
(0)

About

Sagan á sér stað dag einn á krá í París þar sem flóttmenn frá Rússlandi koma saman. Einn þeirra er unglingurinn Pavlovitsh, en lesandi fær að skyggnast inn í hugarheim hans og fylgjast með því þegar hann rifjar upp fangavist sína og deilur hans við föður sinn, sem er á leið til Parísar en Pavlovitsh reynir að ákveða hvort hann vilji hitta hann á ný.-

Related Subjects

Extended Details

    Artists